Lyfja
Lyfja vinnur að því markmiði að lengja líf og auka lífsgæði. Lyfja hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla árið 1996 og starfrækir í dag 44 apótek og útibú allan hringinn í kringum landið auk vefverslunar og apps.
Lyfjuliðið er fjölbreyttur hópur sérþjálfaðs starfsfólks sem á það sameiginlegt að vera umhugað um þína heilsu og vellíðan og í verslunum Lyfju er að finna fjölbreytt vöruúrval fyrir þína heilsu og vellíðan. Í Lyfju taka lyfjafræðingar, lyfjatæknar, hjúkrunarfræðingar og sérþjálfað starfsfólk vel á móti þér og veita ráðgjöf. Þar að auki býðst viðskiptavinum ráðgjöf á netspjalli eða í Lyfju appinu.
Lyfja á dótturfélagið Heilsu sem starfrækir innflutning, framleiðslu og dreifingu á miklu úrvali af lífrænt ræktuðum matvörum, vítamínum, hreinlætis- og snyrtivörum.
No items found.
Vottanir og viðurkenningar
No items found.
Framkvæmdastjóri
Karen Ósk Gylfadóttir
Netfang
lyfja@lyfja.is
Aðsetur
Hagasmára 1 (Smáralind), 201 Kópavogi
Kennitala
531095-2279
Símanúmer
530 3800
Samfélagsmiðlar