31/07/2024
Uppgjör annars ársfjórðungs 2024

Festi birti uppgjör sitt fyrir 2. ársfjórðung 2024 eftir lokun markaða miðvikudaginn 31. júlí 2024.
Afkomufundur fyrir markaðsaðila var haldinn fimmtudaginn 1. ágúst 2024 kl. 8:30 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10 – 14 í Kópavogi. Á fundinum kynntu Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, og Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Festi, afkomu samstæðunnar og svöruðu spurningum.
Upptöku af fundinum má sjá í spilaranum hér að neðan. Ef streymi virkar ekki skal prófa að endurhlaða síðunni.